Ledurblakan
Eg upplifdi undursamleg kynni vid ledurbloku um helgina. Vid Gulli leigdum sem fyrr segir bil og runtudum ut um allt i gaer og i fyrradag. Vid forum medal annars i hinn indaelasta dyragard, thar sem matti hafa samskipti vid risaskjaldbokur og halda a krokodilsunga. Thad ljufasta af ollu voru tho ledurblokurnar. Aldrei hefdi mer dottid i hug ad thaer gaetu verid svona undursamlega mikil gerpi. Ein theirra var agaetlega ahugasom um okkur. Einna likust litlu hundspotti med vaengi og hekk hun a afturloppunum og naerdist a eplabitum. Skondnast var thegar hun sneri ser vid og hekk a framklonum tveimur og tonnunum til thess ad pissa. GNO hun var svo saet.
I gaer forum vid svo a fatamarkad sem a ser stad tvisvar i viku. Thar ma fa hin ymsustu gaedaklaedi a godum pris. Gulli fjarfesti i skyrtum og treflum a hagstaedum kjorum, thad eina sem eg festi kaup a var kebab nokkur, afar hagstaedur fyrir likamlegt og andlegt astand mitt a theirri stundu.
Her eru enska, franska og maritiuskreolska tolud sitt a hvad. Oft franska og enska i somu setningunni thannig ad madur veit eiginlega aldrei hvada tungumal madur a ad tala. Allt er akaflega indverskt einhvernvegin med kinverskum ahrifum.... Afar indaelt.
Thad er eitthvad svo undursamlega sumarfrislegt ad vera herna. Holdum afram til Rodrigue a morgun. Thad verdur enntha rolegra. Eyjan er i 600 km fjarlaegd hedan, 18 x 8 km ad staerd, 36.000 kreolaeyjaskeggjar. Ekkert ad gera nema ad hanga.
I gaer forum vid svo a fatamarkad sem a ser stad tvisvar i viku. Thar ma fa hin ymsustu gaedaklaedi a godum pris. Gulli fjarfesti i skyrtum og treflum a hagstaedum kjorum, thad eina sem eg festi kaup a var kebab nokkur, afar hagstaedur fyrir likamlegt og andlegt astand mitt a theirri stundu.
Her eru enska, franska og maritiuskreolska tolud sitt a hvad. Oft franska og enska i somu setningunni thannig ad madur veit eiginlega aldrei hvada tungumal madur a ad tala. Allt er akaflega indverskt einhvernvegin med kinverskum ahrifum.... Afar indaelt.
Thad er eitthvad svo undursamlega sumarfrislegt ad vera herna. Holdum afram til Rodrigue a morgun. Thad verdur enntha rolegra. Eyjan er i 600 km fjarlaegd hedan, 18 x 8 km ad staerd, 36.000 kreolaeyjaskeggjar. Ekkert ad gera nema ad hanga.