Friday, March 23, 2007

Flic en Flac

Maritius er samkvaemt areidanlegum heimildum einn af tiu eftirsoknarverdustu afangastodum jardarinnar. Island er ekki a theim lista einhverra hluta vegna thannig ad vid tokum ekki mark a honum.

En alltent. Vid erum nu i strandarbaenum Flic en Flac a vesturstrond Maritiusar. Svo sem ekki merkilegt um ad litast her.... nema VA, hvitur sandur! Alveg hreint storkostlegt!! (Tharna var eg ad vera kaldhaedin.) En vid eigum nu reyndar eftir ad profa ad snorkla i sjonum her. Maske eru her aunhvurjar saetar skepnur ad sja nedansjavar.

Ver tokum naeturferjuna hingad i fyrradag. Thad var undarlega othaegileg stemmning um bord. Fullt folk innan um plebba og lelega thjonustu. Alveg hreint undursamlegt. En sem betur fer er eg akaflega umburdarlynd manneskja. Um kveldid voru haldnir magnadir tonleikar a undrahljodfaerid hljombord. Karl og kona sungu til skiptis ymsa goda songva a bord vid Guantanamera af mikilli innlifun. Thad skondnasta var tho naungi nokkur olvadur mjog sem lek a munnhorpu af miklum mod.

Vid aetlum okkur ad leigja bifreid um helgina og skoda okkur um eyjuna. A thridjudaginn fljugum vid svo yfir til Rodriguez thar sem vid aetlum ad eiga romantiska viku i paradis a hjara alheimsins.

Thar til sidar gott folk.

2 Comments:

Blogger Unknown said...

OOoooohhhhh..... þið eruð svoooooooo heppin!!!!

Geðveikt hjá ykkur!!!!

Farið varlega, njótið lífsins og hvers annars og umfram allt, passið ykkur á búlunum!!!!

Knús til ykkar allann hringinnnnnnnnnnnnn

ég

23.3.07  
Blogger Híalín said...

Ótrúlega spennandi uppákomur og ævintýri hjá ykkur..........
Ísland hvað er nú það......
BEST............
Farið varlega........
Knús og meira knús.........

23.3.07  

Post a Comment

<< Home