Ankarafantsika
Ankarafantsika er litill kruttlegur thjodgardur med litlum kruttlegum naeturlemurum. Their heita microsebusar og eru minnstu lemurar i heimi. Vid forum i naeturskodunarferd og saum skondin naeturdyr. En microsebusarnir eru vissulega thau aldullulegustu dyr sem eg hef sed a aevi minni. Likt og litlir musarrindlar hengu their i trjanum og voru ad ollu leyti gerpalegir. GNO.
Thetta voru hinir ljufustu tveir dagar i fadmi natturu og lemura... Svafum i gudfubadstjaldi sem var ekkert allt of indaelt, en annars var thetta fugglkomid.
Sidustu nott eyddum vid i taxi broussinum (thad nefnast minibussarnir sem eru ferdamati her) a leidinni til Tana. Vid vorum buin ad bida eftir honum vid veginn i thrja tima i gaerkveldi og ekki let hann sja sig. Skyndilega kom ovedur mikid og tre hrundu yfir vegi med miklum latum. Vid skundudumst i skjol og orvaentum eilitid, en taxi broussinn let sja sig a endanum og vid keyrdum sudur i mestu thrumum og eldingum sem vid hofum ordid vitni ad til thessa.
Annars er vist "cyclone" buinn ad rida yfir Reunion. Niu slasadir samkvaemt sidustu frettum. Eflaust astaedan fyrir brjalaeda vedrinu i nott. Tha er bara spurningin hvort vid komumst yfir med batnum a rettum tima, eda verdum her vedurteppt.
Thetta voru hinir ljufustu tveir dagar i fadmi natturu og lemura... Svafum i gudfubadstjaldi sem var ekkert allt of indaelt, en annars var thetta fugglkomid.
Sidustu nott eyddum vid i taxi broussinum (thad nefnast minibussarnir sem eru ferdamati her) a leidinni til Tana. Vid vorum buin ad bida eftir honum vid veginn i thrja tima i gaerkveldi og ekki let hann sja sig. Skyndilega kom ovedur mikid og tre hrundu yfir vegi med miklum latum. Vid skundudumst i skjol og orvaentum eilitid, en taxi broussinn let sja sig a endanum og vid keyrdum sudur i mestu thrumum og eldingum sem vid hofum ordid vitni ad til thessa.
Annars er vist "cyclone" buinn ad rida yfir Reunion. Niu slasadir samkvaemt sidustu frettum. Eflaust astaedan fyrir brjalaeda vedrinu i nott. Tha er bara spurningin hvort vid komumst yfir med batnum a rettum tima, eda verdum her vedurteppt.
6 Comments:
Æfintýra ferð hjá ykkur og þið hafið séð mikið og margt.
Það getur farið svo að ég fari til Madagasgar í apríl og verði þar eitthvað, þá ætla ég að reyna að hafa tíma til að skoða mig um eins og þið.
Koss og kveðja frá ömmu
Afi
Alltaf gaman að lenda í smá ævintýrum, hlægja svo eftir á.....
Elsku farið varlega,
KNÚS MOJN.
Ég gleymdi alltaf að segja þér Katla! Mig dreymdi fyrir nokkru að ég hafi hitt þig og Gulla í einhverri útileigu hérna á Íslandi. Þú varst komin með sítt hár niður á rass og hárið hans Gulla var bara eins. Ég spurði ykkur hvað þið væruð eiginlega að gera í þessari útileigu, þið svöruðu mér því að þið hefðu komið með þyrlu, en færuð alltaf á þennan stað einu sinni í mánuði. Svo ætlaði ég alltaf að segja þér frá þessu en gerði það aldrei, þá dreymdi mig að ég hafi hitt þig og sagt þér frá þessu öllu. MERKILEGT!!!
Nei ekkert svo, en ég er komin með nýtt blogg: www.pullia.blog.is
O, lemurar hljoma svo miklu betur en folk. Hvad erum vid annars ad paela ad vera ad laera um folk? hvi gerumst vid ekki fremur primatafraedingar og buum med gorillum i frumskogum kongo?
Eg get aldrei opnað linkinn með myndunum ykkar er hann ekki í gangi? Núna er ég í Keflavík á leiðinni til London og Manston, þetta hræðilega land, þá er nú Madagaskar betri.
Koss
Afi
hae hae afi! Vid hofum ekki sett inn neinar myndir enntha fra Madagaskar. Gerum thad ef til vill a reunion!
Nadia! Ad sjalfsogdu erum vid i adalhlutverkum i draumum thinum. Tho thad nu vaeri.
Post a Comment
<< Home