Monday, January 22, 2007

Eilitil ferdafrasogn

Fianarantsoa lidur bratt undir lok. Holdum afram sudur a boginn a morgun eda hinn.

Her hofum vid hafist litid ad. Sofid mikid og hangid, gengid um borgina og verid ofsott af skolabornum sem vilja selja okkur postkort, en thad er ekki haegt ad kaupa eitt thvi tha neydist madur til ad kaupa af ollum hinum tolf thannig ad eg er farin ad haga mer eins og rik tik og segja nei vid alla.

Her eru einu Evropubuarnir midaldra karlmenn sem lifa her ljufu lifi med ollum litlu vidholdunum sinum. Vid Gulli forum ut ad borda i gaer og thad var krokkt af theim thar. Einkar skondid atvik kom upp thegar ungt par med bakpoka gekk inn a stadinn uppgefid eftir langa ferd. Unga konan var pirrud yfir ad geta hvergi fengid upplysingar um hvar vaeri ad finna laust herbergi. Einn af midaldra kollunum sagdi henni ad hun yrdi bara ad gjora svo vel ad venjast lifinu a Madagaskar, hlutirnir gengju odruvisi fyrir sig en heima hja henni. Thad var vissulega rett hja honum, en thar sem stulkan var pirrud akvad hun barasta ad hella ser yfir kallana og sagdi theim ollum ad skammast sin fyrir ad vera ad hanga tharna og gefa slaema mynd af Vesturlandabuum. Thetta var indaelt. Pirringur getur verid indaelisfyrirbaeri.

Annars virdast allir vera bunir ad taka ut sinn skammt af pirringi. Hjukkett madur, eg helt ad eg vaeri eitthvad oedlileg ad vera alltaf svona pirrud. En Gulli er buinn ad tala yfir hausamotunum a hjolavagna gaurum sem aetludu ad lata okkur borga alltof mikid, og Marvin og Nila eru ad fara yfir um af allri athyglinni sem vid faum. AE, en ljuft ad pirrast svoldid saman! Tho ad her se allt fagurt og spennandi er ekki audvelt ad vera med kroniskt samviskubit yfir ad eiga moguleika a ad ferdast yfir jordina til thess ad hanga herna i tveggja manada frii a medan folk a her margt ekki bot fyrir rassinn a ser (i bokstaflegri merkingu), og ser okkur ekki sem manneskjur heldur sem sedlabunt.... ARRRRRGH

Fyrir ykkur sem vilja fylgja ferd okkar eftir a korti tha hofum vid nu ferdast i thessari rod:
Tamatave (Toamasina) - Mahanoro - Nosy Varika - Mananjary - Manakara - Fianarantsoa og holdum nu afram i att ad Tulear a vestustrondinni.

Ferdin med batnum fra Nosy Varika til Mananjary var undurfogur. A einum stad opnadist skipaskurdurinn ut i sjo og baturinn okkar ruggadi til og fra i oldunum. Thad var unadslegt. Vid sigldum fram hja fjoldamorgum smathorpum thar sem faklaett folk horfdi a okkur fra strondinni. Vid maettum baedi korlum og konum og heilu fjolskyldunum sem reru um skurdinn a eintrjaningum og pirrudust ut i motorbatinn okkar fyrir ad hvolfa theim naestum thvi. Husin tharna nidurfra voru oll ur tre med palmablodum fyrir thak. Her uppi eru husin ur leir.

Mananjary var indaelisbaer vid Indlandshaf thar sem fiskimenn reru ut a oldurnar a eintrjaningum med netin sin og tryllt born leku vid okkur a strondinni. Thar fengum vid lika godan mat og eg let fletta har mitt ad haetti madagaskiskra kvenna. Eg komst tho ad thvi ad thad er erfitt fyrir litla hvita stulku eins og mig ad lita ut eins og annad en litil reifaragella med svona hargreidslu. En eg er samt odla toff og margir hrosa mer fyrir fagrar flettur.

Vid komumst liklega ekki aftur a netid fyrr en i Tulear sem verdur liklega eftir um thad bil viku.

Sael ad sinni gott folk.

9 Comments:

Blogger Híalín said...

Þetta er bara eins og í ævintýrunum ekkert öðruvísi, þvílíkt gaman og spennandi.
Ætla að skoða ferðaleiðina við tækifæri.
Tóm forvitni, fékk Gulli minn engar fléttur..........?

22.1.07  
Anonymous Anonymous said...

Ég elska Indlandshaf... indlandshaf yndlandshaf.

22.1.07  
Anonymous Anonymous said...

ae ae aumingja mamma tegar eg kem heim...

22.1.07  
Anonymous Anonymous said...

Ég væri alveg til í að skreppa til Mananjary í nokkra daga, hljómar vel. Góða ferð til Tulear!

23.1.07  
Anonymous Anonymous said...

Prufa enn einu sinni að senda komment

23.1.07  
Anonymous Anonymous said...

Heyrðu
Þetta bara gekk. Mamma þín er nú sú allra hallærislegasta þegar kemur að boggi. En hún viðurkennir fúslega að hún dauðöfundar ykkur af flakkinu um þennan yndislega stað.

Það er gott að heyra að þið hafið samviskubit. Það er nauðsynlegt í heimi þar sem gæðunum er misskipt.
Mamma Kötlu

23.1.07  
Anonymous Anonymous said...

hehe bloggið er skemmtilegt gangi ykkur vel með áframhaldandi ferðalag.

23.1.07  
Anonymous Anonymous said...

Skemmtilegt ferðalag vildi hafa farið svona þegr ég ver ungur, ég hef séð svo lítið af öllum þessum 73 löndum á jörðinni sem ég hef komið til.

Kveðja og koss
Afi

24.1.07  
Anonymous Anonymous said...

Pirringur er af hinu goda! Oja!

Goda ferd afram veginn!

26.1.07  

Post a Comment

<< Home