Tuesday, December 26, 2006

HALLO!

Jaeja gott folk.
Eg nenni ekki ad tja mig um jolin thvi nu thegar hef eg gert of mikid af thvi.
Ver hofum thad alltent indaelt og sunnudagkveldinu eyddum ver med skiptinemavesalingum ad heimili voru. Thar var haldin veigamikil veisla og var Gulli i eldhusinu i 8 tima ad sja um ketid og mondlugrautinn og allt hitt sem hann eldadi, en eg bjo til salat og lagdi a bord. Thetta er verkaskipting ad minu skapi.
Alltent. Nu er bokasafnid lokad thannig ad vid erum litid sem ekkert a netinu.
Forum ad snorkla um daginn og litill fiskur beit mig i hendina. Thad var indaelt.
Nu er eg i afmaelisveislu uppi a studentagordum.
Bless.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gledileg Jol og bradum nytt ar Katla min.... nu er eg naer ter en tig grunar... muhahaha ;)
-Setta saudur (egypskur hrutur vill bjarni meina en eg kaeri mig ekki um neitt slikt eftir ad hafa sed ta flada her uti a gotu)

29.12.06  
Anonymous Anonymous said...

Hvur árinn. Settmundur bara kominn til Egyptalands.
Og já, mér var þegar kunnugt um Depil. Leitt að missa af fyrstu jólunum hans.

30.12.06  

Post a Comment

<< Home