JAH rastafari
Afsakid leti mina vid blokun.
Her gengur lifid sinn vanagang, sem thydir simpsonsglap og billjardspil, hangs i haskolanum og leti i fleti.
I gaer forum vid Gulli reyndar a minningarathofn keisara vors Haile Selasse Jah Rast Afar I, eda hvad sem hann het karlgreyid. Thad var athyglisvert. Rastafarar bordu bumbur, sungu salma og badu til Jah. "JAH!!! rastafari..." Ver fengum okeypis graenmetisfaedi ad eta, lagum i grasi og hnikktum til hnokkum vorum i takt vid gripandi bumbuslattinn.
I sidustu viku forum vid i skogarferd i einhvurn gard ad nafni Forestia, en thar bydst folki upp a ad leysa ymsar thrautir i 15 m haed yfir jordu, i hinum ymsu trjam. Agaet leid til ad losna vid lofthraedslu ad kasta ser ur thessari haed og sveifla ser i kodlum likt og Jane apasystir og maki hennar.
Svo fundum vid litinn kettlingaranga a heimferd okkar fra billjardspili a fostudagskveldid. Vesalingurinn var aleinn a vappi og vildi endilega koma med okkur heim. Gulli sem thykist ekki vera kattarvinur tok astfostri vid thetta litla gerpi. Vid gafum honum smjor og fiskifingur og bjuggum um hann i bakgardinum. Ekki bra tho betur vid en svo ad hann var horfinn a braut daginn eftir og enginn virdist vita hvad vard um hann. Undarlegt tho, thar sem sonur Fru Lau Tai hafdi einmitt verid settur i ad thrifa bakgardinn thennan morgun og hafdi hann einnig "thrifid" burt kattarfletid, thorparinn sa. En forum ekki nanar ut i thad.
Vid erum ad fara i arabiskuprof i kveld. Hofum setid sveitt vid ad laera dagana og tolurnar og ymislegt fleira. Thetta er farid ad verda gifurlega anaegjulegt nuna eftir ad madur er farinn ad geta lesid og skrifad thetta framandi tungumal.
Alltent, vona ad thessi aumi blokur hafi faert ykkur gledi.
Saelinu!
Her gengur lifid sinn vanagang, sem thydir simpsonsglap og billjardspil, hangs i haskolanum og leti i fleti.
I gaer forum vid Gulli reyndar a minningarathofn keisara vors Haile Selasse Jah Rast Afar I, eda hvad sem hann het karlgreyid. Thad var athyglisvert. Rastafarar bordu bumbur, sungu salma og badu til Jah. "JAH!!! rastafari..." Ver fengum okeypis graenmetisfaedi ad eta, lagum i grasi og hnikktum til hnokkum vorum i takt vid gripandi bumbuslattinn.
I sidustu viku forum vid i skogarferd i einhvurn gard ad nafni Forestia, en thar bydst folki upp a ad leysa ymsar thrautir i 15 m haed yfir jordu, i hinum ymsu trjam. Agaet leid til ad losna vid lofthraedslu ad kasta ser ur thessari haed og sveifla ser i kodlum likt og Jane apasystir og maki hennar.
Svo fundum vid litinn kettlingaranga a heimferd okkar fra billjardspili a fostudagskveldid. Vesalingurinn var aleinn a vappi og vildi endilega koma med okkur heim. Gulli sem thykist ekki vera kattarvinur tok astfostri vid thetta litla gerpi. Vid gafum honum smjor og fiskifingur og bjuggum um hann i bakgardinum. Ekki bra tho betur vid en svo ad hann var horfinn a braut daginn eftir og enginn virdist vita hvad vard um hann. Undarlegt tho, thar sem sonur Fru Lau Tai hafdi einmitt verid settur i ad thrifa bakgardinn thennan morgun og hafdi hann einnig "thrifid" burt kattarfletid, thorparinn sa. En forum ekki nanar ut i thad.
Vid erum ad fara i arabiskuprof i kveld. Hofum setid sveitt vid ad laera dagana og tolurnar og ymislegt fleira. Thetta er farid ad verda gifurlega anaegjulegt nuna eftir ad madur er farinn ad geta lesid og skrifad thetta framandi tungumal.
Alltent, vona ad thessi aumi blokur hafi faert ykkur gledi.
Saelinu!
5 Comments:
His Imperial Majesty Hailie Selassie I, Jah! Ras Tafar I, Negus nagas, King of Kings, Protector of the Trinity osfrv. osfrv...
Salam aleikum! Gangi ykkur vel, bið að heilsa monsieur Mejri. Heitir hann það ekki annars...ji kannski er þetta meiri vitleysan hjá mér... en hvað um það. Maasalama!!! :)
Blókur af þessi tagi getur ekki annað en fært manni gleði þegar hversdagsleikinn er jafn grár og dimmur og í Reykjavík. Þú mátt líka sýna okkur fleiri myndir ef þú hefur tíma og löngun. Það fyllti mig söknuði en jafnframt hlýju að sjá myndina af þér með súkkulaðið.
Hafið það gott!
Haldið áfram að gera skemmtlega hluti, njótið þess á meðan hægt er, knús, mojn mojn.
P.S. fleiri myndir takk........
Hæ, hæ. Hvílík og önnur eins gleði og hamingja :-). Koss og knúsar héðan frá vesturvígstöðvunum :o. Indælleiki og undursemd :Þ. Blessj ::::)))):::))).
Post a Comment
<< Home