Garpar
Saelinu.
Nennti ekki ad hanga i fronskutima thar sem thad eina sem eg fekk ut ur honum var svefn fram a bordid. Helt thadan brott i ovissu um hvurt skyldi haldid, keypti mer pizzu sem mig langadi ekki i og situr hun sveitt og halfetin mer vid hlid. Pikka eg nu med halfum huga a lyklabord med solbrunum handleggjum minum umvafin nordalegu andrumslofti a studenta hangs pleisinu.
Annars tokum vid Gulli okkur til fyrir helgina og keyptum okkur hid agaetasta tjald sem vid svafum svo i 4 naetur uppi a fjollum. Hver hefdi buist vid thvi eftir tholraunina sidustu helgi ad eg myndi labba samtals ca 10 tima einungis viku sidar? Ekki eg. En thad var undurfagurt uppi i Cirque de Mafate og eg er svo stolt af okkur letingjunum fyrir allt labbid. Set inn myndir sem fyrst.
Tilefnid ad labbinu var hinn arlega tonlistarhatid Mizikapan eda hvad sem hun heitir. Hun fer fram i fjallasal Mafate undir stjornubjortum himni. Ekki slaemt thad. Annars virdist sem eg se alvarlega ad roast nidur thar sem eg naut min mun betur i fjallgongum og sofandi i tjaldinu heldur en vid djamm og drykkju. Eg er ad verda eitthvad akaflega ofelagslynd en thad er svo sem agaett svona af og til.
Nu er "loksins" farid ad hitna i vedri og sumarid ad koma. Thad var eitthvad ad lata a ser standa og svalir vindar ad blasa langt fram eftir oktober, en nu er madur "loksins" farinn ad svitna almennilega jafnt utandyra sem innan. Verd ad jata ad eg kunni agaetlega vid vetrarvedrid herna en thad er vist ekki mikid haegt ad gera vid thessu og ekki er eg von ad kvarta yfir vedrinu, sussubia.
Hvad get eg svo sagt ykkur i frettum... eflaust eitthvad storfenglegt... Jap, vid erum buin ad boka ferd med batnum til Madagaskar 8.januar. Segi betur fra theim aformum sidar.
Sakna ykkar verulega.
Nennti ekki ad hanga i fronskutima thar sem thad eina sem eg fekk ut ur honum var svefn fram a bordid. Helt thadan brott i ovissu um hvurt skyldi haldid, keypti mer pizzu sem mig langadi ekki i og situr hun sveitt og halfetin mer vid hlid. Pikka eg nu med halfum huga a lyklabord med solbrunum handleggjum minum umvafin nordalegu andrumslofti a studenta hangs pleisinu.
Annars tokum vid Gulli okkur til fyrir helgina og keyptum okkur hid agaetasta tjald sem vid svafum svo i 4 naetur uppi a fjollum. Hver hefdi buist vid thvi eftir tholraunina sidustu helgi ad eg myndi labba samtals ca 10 tima einungis viku sidar? Ekki eg. En thad var undurfagurt uppi i Cirque de Mafate og eg er svo stolt af okkur letingjunum fyrir allt labbid. Set inn myndir sem fyrst.
Tilefnid ad labbinu var hinn arlega tonlistarhatid Mizikapan eda hvad sem hun heitir. Hun fer fram i fjallasal Mafate undir stjornubjortum himni. Ekki slaemt thad. Annars virdist sem eg se alvarlega ad roast nidur thar sem eg naut min mun betur i fjallgongum og sofandi i tjaldinu heldur en vid djamm og drykkju. Eg er ad verda eitthvad akaflega ofelagslynd en thad er svo sem agaett svona af og til.
Nu er "loksins" farid ad hitna i vedri og sumarid ad koma. Thad var eitthvad ad lata a ser standa og svalir vindar ad blasa langt fram eftir oktober, en nu er madur "loksins" farinn ad svitna almennilega jafnt utandyra sem innan. Verd ad jata ad eg kunni agaetlega vid vetrarvedrid herna en thad er vist ekki mikid haegt ad gera vid thessu og ekki er eg von ad kvarta yfir vedrinu, sussubia.
Hvad get eg svo sagt ykkur i frettum... eflaust eitthvad storfenglegt... Jap, vid erum buin ad boka ferd med batnum til Madagaskar 8.januar. Segi betur fra theim aformum sidar.
Sakna ykkar verulega.
3 Comments:
Hæ Katla ;o)
Ég er frekar tölvuheft, og kíki því ekki mikið á blogg, en það var gaman að kíkja á þitt, og hyggst ég gera talsvert af því í framtíðinni :o)
Góða skemmtun,
Tinna
Ekki sakna okkar. Við erum föst í kuldalegum hversdagsleika á skeri norður í Atlashafi.
Mér er ekki hollt að lesa bloggið þitt því ég fyllist gríðarlegri afbrýðissemi og nú held ég að ég geti ekki einu sinni sofnað! Út af afbrýðisseminni þ.e.a.s. :)
En jæja, yndislegt að heyra af ævintýrum þínum - njóttu þeirra vel ;)
Kæru göngugarpar, það er gaman að þessu, hlakka til að sjá myndir, haldið áfram að hafa gaman af nýjum ævintýrum. knús, mojn.
Post a Comment
<< Home