Kwé la Fé!
Heil veridi og sael oll somul!
Dagsetningar a bloggi thessu eru rangar en nu er manudagur og klukkan er 10.
Loksins loksins loksins byrjar skolinn i dag! Eg er ad fara i tima i kreolsku og mannfraedi La Réunion seinni partinn i dag... unadur.
I gaer var sunnudagur. Thar sem eg hafi ekkert ad gera og engan til ad hanga med tok eg tha akvordun ad leggja upp i litla ferd. Eg tok rutuna til naesta baejar sem nefnist St-Suzanne og thadan gekk ég sem leid la i hellirigningu i gegn um sykurreysakra, 2 km leid upp ad Niagara fossi. Ja, hann nefnist svo en ber ei nafn med rentu. Thetta var svosem hinn ljufasti foss, og at eg vid hann baguette mitt adur en eg helt til baka. A theirri leid hitti eg litinn frosk sem horfdi a mig storum augum. Svo gekk eg upp ad vita nokkrum og hitti thar fyrir geitur nokkrar og kidlinga sem gloddu mig mjog. Einn kidlingurinn vildi lata halda a ser og vakti hann upp modurtilfinningu i hjarta mer.
Thessi litla ferd min vakti upp jadkvaedni i brjosti minu og i fyrsta skipti attadi eg mig a hvursu ognarstutt dvol min a thessari ey er i raun. Fullkominn timi til fronskunams og kreolsku, en Nico er nu thegar byrjadur ad kenna mer kreolsku. Hun virdist ekki vera svo flokin.
AE, svona er nu lifid indaelt a stundum og stundum ei.
Eg hefi nu opnad fyrir kommentakerfi mitt, svo ad eftir minni bestu vitund aetti hver sem er ad geta tjad sig her.
Eg sendi ykkur minar bestu kvedjur.
Dagsetningar a bloggi thessu eru rangar en nu er manudagur og klukkan er 10.
Loksins loksins loksins byrjar skolinn i dag! Eg er ad fara i tima i kreolsku og mannfraedi La Réunion seinni partinn i dag... unadur.
I gaer var sunnudagur. Thar sem eg hafi ekkert ad gera og engan til ad hanga med tok eg tha akvordun ad leggja upp i litla ferd. Eg tok rutuna til naesta baejar sem nefnist St-Suzanne og thadan gekk ég sem leid la i hellirigningu i gegn um sykurreysakra, 2 km leid upp ad Niagara fossi. Ja, hann nefnist svo en ber ei nafn med rentu. Thetta var svosem hinn ljufasti foss, og at eg vid hann baguette mitt adur en eg helt til baka. A theirri leid hitti eg litinn frosk sem horfdi a mig storum augum. Svo gekk eg upp ad vita nokkrum og hitti thar fyrir geitur nokkrar og kidlinga sem gloddu mig mjog. Einn kidlingurinn vildi lata halda a ser og vakti hann upp modurtilfinningu i hjarta mer.
Thessi litla ferd min vakti upp jadkvaedni i brjosti minu og i fyrsta skipti attadi eg mig a hvursu ognarstutt dvol min a thessari ey er i raun. Fullkominn timi til fronskunams og kreolsku, en Nico er nu thegar byrjadur ad kenna mer kreolsku. Hun virdist ekki vera svo flokin.
AE, svona er nu lifid indaelt a stundum og stundum ei.
Eg hefi nu opnad fyrir kommentakerfi mitt, svo ad eftir minni bestu vitund aetti hver sem er ad geta tjad sig her.
Eg sendi ykkur minar bestu kvedjur.
1 Comments:
Bara á morgunrúntinum......
Kvitterý kvitt....
ég
p.s. eins gott að þú ert búin að opna síðuna fyrir gestum og gangandi..... annars gæti ég sko ekki kvittað!!!!! Er búin að gleyma User name-inu og passwordinu!!!!!! ég er klikk
Post a Comment
<< Home