Monday, August 28, 2006

Angist

Jahau, her er eg. Ekki ber a odru.

Full angistar geng eg um gotur Saint-Denis borgar, a hvolfi midad vid ykkur. Nokkud magnad finnst ykkur eflaust, en thad finnst mér ei. Enn um sinn finnst mér thad angistarfullt og eg sakna fosturjardar minnar saran.
Vissulega hef eg upplifad her undanfarna viku indaelar stundir. Eg hefi kynnst nokkrum indaelum Réunion-bùum. Medal annars er konan sem leigir mer, Madame Lao-Tai, med indaelasta moti og alltaf reidubuin ad hjalpa mer. Hun er litil og alltaf blamalud um augun og i gaer kom hun aftan ad mer og skellti lett a rasskinn mina thegar eg var ad vaska upp. Thad thotti mer vinalegt.
Fyrstu nottina her a landi gisti eg a Hotel Cap Vert, en thar kynntist eg lika indaelu folki sem hjalpadi mer ad finna samastadinn minn goda. Eg er mjog svo satt vid tha akvordun ad hafa leigt utan studentagardanna. Eilitid hef eg umgengist adra skiptinema og thotti mer thad ekki i frasogur faerandi. Eg hef farid med theim i tvaer strandarferdir sem var svosum ekki slaemt, en svosum ekkert i frasogur faerandi heldur. Theim thykir bara afskaplega gaman ad tala thysku og svo eru thau ad sjalfsogdu ekki nogu toff fyrir vidurstyggilegan personuleika minn. Eg at med theim a studentagordunum eitt kveldid og thar var trodfullt eldhus af brjostgodum thyskum thokkagydjum og fronskum storloxum og stemmningin eftir thvi. Ae ae ae.
Gulli kemur hingad eftir 2 vikur og tha hverfur vonandi einmanaleikinn, og svo lidur ad thvi ad skolinn byrji, tho eg hafi ekki hugmynd um hvenaer, og tha hefur madur tho alltent fastan punkt i liferni sinu her.
Alltent. Eg heiti thvi ad bloka jakvaedari faerslu naest!
Thid erud yndin min!!!

1 Comments:

Blogger Gulli said...

gerpi

28.8.06  

Post a Comment

<< Home