Friday, September 01, 2006

September hafinn.

A haskolabokasafninu er ekki svo slaem stemmning. Ekki heldur i byggingu theirri er hysir mannfraedideild haskolans. Hun er a 5 haedum og a hvurri einustu er opid til hafs og madur horfir yfir borgina og blàan sjoinn. Thad er fagurt.
Annars virdist sem skolinn hefjist a manudaginn. Sumir vilja tho halda fram ad thad se i dag, adrir a midvikudaginn naestkomandi og enn adrir hinn 11. sept. Thad er spurning hverju skal tekid mark a. Mer virdist stundum sem fronsk bjùrokrasia se likt og ognarstor oskiljanleg skepna sem ollum ber ad hlyda. Tho eru undirmenn hennar bara eilitil ped sem ekkert vita og ekkert skilja, thannig ad i hvert skipti sem madur tharf ad standa i einhverju smaraedi tharf ad hringja otal simtol, standa i otal bidrodum og allir segja: "jah... eg veit ekki.... eg veit ekki... biddu, eg aetla ad hringja eitt simtal..." En allt virdist thad nu reddast a endanum.
I augnablikinu eru sambuendur minir thau Gwen og Nico lif min og yndi. Ef ekki vaeri fyrir thau vaeri eg alein i heiminum. Thau fylla lifid tilgangi med gitarspili og indaelleika. I morgun hafdi Nico fjarlaegt flettur ur hari sinu og bar hann theirra i stad storglaesilegt afro. Thad thotti mer magnad.
Annad kveld aetla eg svo ut a lifid med henni Pierrette, einni af starfsmonnum hotelsins sem eg gisti a fyrstu nottina. Jah, madur verdur vist ad finna ser eitthvad til adhefslu her.
A nottu hverri dreymir mig astvini mina a Islandi. Thad eru avallt ahugaverdir en misskemmtilegir draumar. I nott dreymdi mig hana Gunnu mina. Hun var kominn a flottan bil og keyrdi um hlustandi ymist a Bitlana eda Spice Girls. Svo var haldin veisla henni til heidurs i sundhollinni.
Annars er september hafinn. Manudurinn sem ver Gulli verdum ein heild ad nyju. Thad fyllir mig hamingju.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home