Thursday, September 07, 2006

Fimmtudagur 7/9

Sael veridi sem fordum.

Helst er ad fretta ad eg hefi eignast nyjan uppahaldseftirrett. Nefnist hann flamberadir bananar med is og heitri sukkuladisosu ad haetti Nico, og hef eg neytt hans undanfarin 4 kvold med sambuendum minum. AMM, AMM.

Annars hefi eg eingongu naerst a nudlum med tomatmauki sidan eg kom hingad, ef fra er talid kaninukjetid sem Lau Tai baud mer upp a um daginn. Thad er heila minum um megn ad finna upp a frumlegri eldamennsku, en eg tel ad betri helmingur minn muni sja mer fyrir fjolbreyttara mataraedi er hann kemur, blessadur drengurinn.

AE, eg er stundum svo ognareinmana. Madur er svo ut ur eitthvad og thekkir ekkert lid en allir hinir skiptinemarnir thekkjast af studentagordunum. Thetta er ekki audvelt lif frekar en nokkurn timan thegar eg a i hlut.

I gaer var einhvurskonar akaflega virdulegur skiptinemadagur. Skolastjorinn var ad tja sig heil oskop asamt tugi annarra mikilvaegra adila og thad var ekki skemmtilegt. Svo maettu ad sjalfsogdu fjolmidlar a stadinn og vildu raeda vid eina Islendinginn. Ekki nema von. En svo virdist sem eg se baeldari en fordum, auk thess sem fyrirlitning ut i fjolmidla er ordin ein af hugsjonum minum, thvi eg hafdi aungvan ahuga a ad raeda vid tha. En eg let dragast og thad var svo sem ekki svo slaemt, svo var tekin mynd af mer. Mer var stillt upp vid bleikan blomarunna og var eg bedin um ad handfjatla fingerd blomin og horfa a thau af hluttekningu. Thotti mer thad einum of mikid af hinu goda og neitadi fimm sinnum adur en eg let hafa mig ut i thetta, en tha thotti mer thad ordid svo skondid ad eg tel ad ur hafi ordid hin fagrasta ljosmynd.


Alltent vaenur minar og vaenar,
bless.

4 Comments:

Blogger Híalín said...

Fá ekki vinir og vandamenn mynda- eintak og viðtal af blómarósinni?

7.9.06  
Blogger Nadia said...

Hæ ég var að byrja að blogga aftur!

7.9.06  
Anonymous Anonymous said...

Ju ad sjalfsogdu... ef eg vissi bara fra hvada bladi thessir frettamenn voru... Nadia, eg komst ekki inn a bloggid thitt.
Katla

7.9.06  
Anonymous Anonymous said...

ó en indælt. kaninukjet hljómar framandi... kannski ekkert meira framandi en svínaheili og engisprettur, og allt hitt framandi sem þú hefur etið. m... ég, garðar, andrea sól, gulli, og frænkurnar erum að fara að borða framandi lambalæri á eftir hjá mömmu. hef it næs sist ha.

9.9.06  

Post a Comment

<< Home