Wednesday, October 04, 2006

Hvad skal sagt?

Afsakid fjarveru mina fra bloggi thessu. Hefdi svo sem getad sagt mer thad sjalf ad thetta yrdi dautt blogg.
En alltent. Vér Gulli lifum enn og hraerumst i thessu menningarblandada samfélagi og thad er allt gott og blessad. Thad er akaflega mikid drasl i herberginu okkar auk thess sem Gulla tokst ad brjota rumid (sem var hvort sem er allt of litid fyrir hann), thannnig ad vid sofum a dynum a golfinu. Ver hofum fjarfest i viftu nokkurri sem er med mikil olaeti en mér thykir samt vaent um hana. Thad skrida litlar edlur upp um alla veggi og moskitoflugurnar eru astfangnar af mer sem endranaer.
Um helgina aetlum ver sudur a boginn til mots vid einhvurskonar brimbrettatonlistarhatid. Thad verdur eflaust ahugavert. Ymsar hljomsveitir munu thar spila og brimbrettafolk spreita sig edur spreyta.
Ver erum brun og fogur og indael. Timinn flygur a gifurlegum hrada. Thad er kominn oktober og eg er barasta ekki buin ad skoda nema svona 2,7% af thessari ey.
Er komin a einhvurskonar sirkusnàmskeid à vegum hàskolans. Fyrsti timinn var a fostudaginn og thar fimleikadist ég af miklum mod. Thad var gaman ad endurupplifa thad. Verd maske ordin jafnlidug og eg var thegar eg var 14 ara thegar eg sny aftur heim.
Klettaklifrid var ekki jafnskemmtilegt. Eg veit ekki hvad kom yfir mig en einhverra hluta vegna fylltist eg panik og hraedslu og thordi ekki upp nema orfaa metra. En eg mun ekki gefast upp.
Alltent, eg oska ykkur alls hins besta og sendi hjartans kvedjur.

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Og kveðja til ykkar einnig!

4.10.06  
Anonymous Anonymous said...

Blessuð! Rakst á síðu þessa af einskærri heppni í dundri mínu á alnetinu. Segi bara og skrifa: NJÓTIÐ eins og þið getið og borðið solítið samoussa fyrir mig og drekkið slatta af bjór.

Hilsen.

5.10.06  
Anonymous Anonymous said...

hahaha þetta er nú meiri steikin sem þið eruð í þarna...sirkusnámskeið er samt nauðsynlegt öllum og ég vona að þú endurheimti liðleika þinn.

7.10.06  
Blogger Gardar Jonsson said...

Ég er að reyna að skrifa þér hérna en veit ekki hvort þú sérð það, kann ekkert á BLOGG
Kveðja frá ömmu og öllum hérna

14.11.06  
Blogger Gardar Jonsson said...

núna sé ég að þetta kemst til þín, hér er kallt og rok annan hvern dag en allir hafa það gott og núna eru stelpurnar að búa til ættartré kveðja og hafið það sem best alltaf

Afi

14.11.06  

Post a Comment

<< Home