Tuesday, September 19, 2006

Solbruni og arabiska.

Afsakid langa fjarveru mina. Tilvonandi magkona min hefur rett fyrir ser, um leid og Gulli steig ut ur flugvelinni handjarnadi hann mig og hefur haldid mer fanginni sidan tha.
Hann kom tho alltent med lifid med ser blessadur drengurinn, og vid hofum gjort margt indaelt saman. Um helgina skelltum vid okkur a bilaleigubil upp a fjoll og forum i fimm og halfs tima gongu upp ad eldfjallinu og saum eldgos nokkud. Nu erum vid alveg gifurlega solbrunnin og saet.
Svo erum vid bara buin ad vera ad horfa a fyrstu seriuna af Lost og erum alveg farin ad lifa okkur inn i thetta her a thessari hitabeltisey.
Vid erum i timum i arabisku tvisvar i viku og eru thad ahugaverdustu timarnir sem eg er i i thessum skola.
I kveld aetlum vid ad skella oss a reggaekveld a bar nokkrum nidri bae.
Unadur.
Verid sael ad sinni.
(Kann ekki ad skipta yfir i islenskt lyklabord a appletolvu)

6 Comments:

Blogger Polypía said...

oh, en yndælt, mikið væri ég til í að læra arabísku... hef ásett mér að læra eilítið meira um islamska siði og menningu, sem gengur alveg prýðilega...
njót þú sólarinnar, rigningarinnar og fjallaleiðangranna.

19.9.06  
Anonymous Anonymous said...

Hvaða fjáranz blókleysi er þetta?

22.9.06  
Blogger Nadia said...

Já við viljum fá eitthvað krassandi hérna inn Katla! Enga rómantík, hvað varð um biturleikann og einmanaleikann!!??

23.9.06  
Anonymous Anonymous said...

vei! ég myndi alveg vilja sjá eldgusu. er hjá mömmu með kallinum og stjúpdóttur minni. það er svo indælt.

23.9.06  
Anonymous Anonymous said...

http://www.picturetrail.com/gallery/view?p=999&gid=7302449&uid=3498016

23.9.06  
Blogger Híalín said...

Bara að prufa eina ferðina enn það tíndist aðgangsorðið svo að ég er að prófa gangi ykkur vel Kveðja H Emilsson .
Ps. á ekki að fara að skrifa fréttir af ykkur um ykkur frá ykkur. kveðja Sami

24.9.06  

Post a Comment

<< Home