Monday, September 11, 2006

Tilgangur tilgangsleysisins

Helgin var aevintyraleg.

Planid var ad fara med thvi sem virtust indaelir skiptinemar ad skoda eldgosid sem a ser stad um thessar mundir. Misskilningur atti ser tho stad og klukkan 5 a laugardagsmorguninn stod eg eins og kjani fyrir utan haskolann og beid eftir folki sem hafdi haldid brott daginn adur kl 17.00. Mig langadi augnablik ad bresta i grat, en komst ad theirri nidurstodu ad aedri mattarvold vaeru ad leggja a mig profraun. Thar ed eg hefi mikid vaelt yfir einmanaleika undanfarid akvad Gud ad nu skyldi ekki vaelt meir heldur skyldi eg skundast til ad bjarga mer upp a eigin spytur og njota thess.

Thannig leiddi misskilningurinn til thess ad fyrir solarpuppras var eg stodd eins mins lids i rutu a leid sudur til St-Pierre. Thar ed eg bar nyju gongubofsurnar a loppum mer akvad eg ad halda thadan til fjalla. Engar rutur fara upp ad eldfjallinu thannig ad eg stokk upp i rutu til fjallathorpsins Cilaos, og var leidin thangad med eindaemum mognud. Thadan helt eg til skitapleissins Bras Sec thar sem eg hafdi pantad mer nott a aunhvurskonar hoteli. Eilitid thotti mer einmanalegt i a thessum stad, thar ed ekkert var thar a seydi og var eg komin inn a hotel kl 18 thar sem mer thotti solin of lagt a lofti til fjallgongu. En eg nytti timann til ad spjalla vid Gulla i simann og tilraunar til ad baeta metid mitt i snake, sem adur fyrr thotti fyrir nedan virdingu mina.

Nottin var afar kold tho eg svaefi i ollum fotunum. I morgunsarid opnadi eg gluggan og blasti vid fogur fjallasyn og fuglasongur hljomadi i eyrum mer. Eg drakk te og at braud med hinni gomsaetustu papayasultu i morgunverd. Svo vigdi eg gonguskona mina. Their voru afmaelisgjof fra astkaerum modursystrum minum, ommu, afa og fraenda. Their sem mig thekkja vel vita ad eg er ekki i sem bestu formi, og thvi var eg anaegd med ad fa ad masa og blasa ein i fj0llunum. Eftir eins og halfs tima labb upp og nidur brekkur i graenum skogi kom eg skyndilega aftur nidur ad veginum, og fylltist stolti yfir frumraun minni i fjallgongu her a ey. Thaer verda vonandi mun fleiri og hyggst eg snua aftur heim sem garpur mikill.

Eg eyddi 3 timum i ad skoda Cilaos. Mer thykir magnad ad svo hatt uppi i fjollunum, svo fjarri alheiminum, skuli vera svo lifandi og skemmtileg borg/baer. Skodadi eg sunnudagsmarkadinn og fjarfesti i krukku af papayasultu, at is og labbadi um. Svo helt eg nidur fjollin med rutunni, i endalausm krusidullum og i gegnum throoooong gong.

Heimferdin var maske aevintyralegust af ollu. A sunnudogum er minna um rutuferdir og straetoarnir haetta ad ganga einkar snemma. Tok eg mid af thessu er eg kaus ad taka rutuna heim kl 15:45. Hun reyndist hins vegar full og thurfti eg ad bida i halftima eftir theirri sem helt lengri leid til Saint-Denis. Ekki nog med thad heldur lentum ver i hinni gifurlegustu umferdarteppu, og tok thad heilan klukkutima ad komast i gegn um einn skitinn bae. Er ver loksins komumst ut ur ogongunum fylltist rutan af folki.

A stoppistod einni stukku inn i rutuna pjakkar thrir a ad giska 15 ara gamlir. Toldu their sig gangstera mikla thar ed their attu i heiftarlegu rifrildi vid einhvurn fyrir utan rutuna. Rifrildid snerist um zamal, en baru their fullar lukur af theirri graenu jurt, og foru ekki leynt med thad. Thar sem slagsmal hofdu naestum brotist ut i dyrunum, var theim lokad og bilstjorinn fludi af holmi med glaepamennina litlu innanbords. Ekki hofdum ver tho keyrt lengi thegar bla blikkandi ljos umvofdu farartaeki vort og var kallad i hatolurum ad stodva rutuna. Drengurinn sem bar fenginn trod honum i tosku sina og henti henni i farangursrymid fyrir ofan sig og setti upp sakleysissvip. Hann dugdi tho ekki til thvi hann og annar felaga hans voru handsamadir.

Alltent. Heimferdinni seinkadi til muna og uti var svartamyrkur og engir straetoar heim lengur. Tok eg tha eftir haskolalegum pilti sem virtist i sama vanda og eg. Fekk hann afnot af sima minum og hringdi i felaga sinn sem sotti okkur a rutustodina og skutladi mer heim heilli a holdnu. O hvursu unadsleg heimkoma eftir langa og aevintyralega helgi.

Nu er hann Gulli minn a leid hingad. A thessari stundu situr hann i flugvel a leid til Parisar. Hvursu undursamlega unadslegt!!!

Sael og bless.

3 Comments:

Blogger Híalín said...

Almáttugur, tautaði ég fyrir munni mér við þennan lestur, veistu ekki maður á ekki að vera einn á ferð? Fátt segir af einum, gott að Gulli er á leiðinni en samt engar ævintýra-hættuferðir......takk....

11.9.06  
Anonymous Anonymous said...

Þetta var einkar skemmtileg lesning. Minnir mig á hversu mikil ævintýraþrá býr í brjósti mér!

11.9.06  
Anonymous Anonymous said...

Getur þú ekki skift yfir í Íslensk lyklaborð? Þettað kemur allt í belg og biðu hjá mér þegar ég les þettað hjá þér, samt skemtileg lesning.

13.9.06  

Post a Comment

<< Home