Monday, September 25, 2006

Fagurt er lifid.

O fagra jord, o fagri heimur, o fagra lif... O hvursu fritt ad sja hvurnin blomhnappar opnast thegar solin kyssir vanga theirra...
Thid stulkur sem vaentud thess ad fa upp ur mer aunhvurn arans biturleika og ohamingju verdur ekki ad osk ykkar, thvi allt er svo undurfagurt og indaelt. O ja, o ja.
Hvad hofum ver haft svo gifurlegt fyrir stafni ad ekki hefur gefist timi til frettaflutnings til heimahaganna? Jah, stort er spurt. I raun geri eg mer ekki grein fyrir thvi thar sem dagar og naetur blandast saman i eina hamingjusama harmoniu. Ver hofum tho alltent haldid ut ur husi og farid a eitt stykki tonleika i naesta bae, sem endudu med aunhvurju folki lengst uppi i sveit. Svo forum ver nidri bae a fostudagskveldid og lentum a aunhverju teknokveldi. Eg akvad bara ad stiga nokkur tryllt dansspor, thar sem thad er ekki oft sem manni bydst taekifaeri til thess ad hoppa um og skoppa vid tofrandi teknotona.
Annars hofum ver gjort mikid af thvi ad sofa eins langt frameftir og ver getum. Thad gengur vel thar sem eg er einungis i timum eftir hadegi. En nu er eg buin ad skra mig i klettaklifur og er ad fara ad koma mer i ad skra mig i aunhvurn utivistarklubb og fleira, thannig ad thad verdur meira um athafnir bradlega.
Hvad get eg svo sem sagt til ad gledja ykkur? Eg veit ekki.
Katla

9 Comments:

Blogger Híalín said...

Taka 101........

Frábært hjá ykkur, njótið lífsins og alls þess sem eyjan hefur upp á að bjóða, þið verðið komin á Klakann áður en þið snúið ykkur við, kveðjur úr Suðursveit....

25.9.06  
Blogger Polypía said...

Klettaklifur segir þú... já, þú munt þá alltént hljóta stinna og fagra vöðva í fingrum (er það hægt) og glæsta upphandleggi og lærvöðva... Ekki það að þessir vöðvar séu ekki eitthvað til að dást að nú þegar en lengi má nú gott bæta og maður verður einhvurnvegin að viðhalda hreystinu þegar maður hefur ekki lýsi í hönd að morgni!

26.9.06  
Anonymous Anonymous said...

Þú sagðir nóg til að gleðja mig - tilhugsunin um þig í klettaklifri og útivistarklúbbi dugar til að setja bros á andlit mitt!
Annars var ég pínu svekkt að fá ekki bitran pistil...ég er sjálf föst á klakanum og öfundast út í alla sem eru að gera eitthvað spennandi ;)

27.9.06  
Anonymous Anonymous said...

hehe gott að allt er orðið svona hamingjulegt...ég er að verða brjáluð yfir því að kunna ekki frönsku hérna...þarf að læra hana mjög hratt.

30.9.06  
Anonymous Anonymous said...

JÁ KATLA! lífið er yndislegt. það er svo yndislegt þegar mér tekst að vera skít-drullu-sama um allt annað en mig. hah.

þetta var illa sagt.

ég sakna þín katla.

1.10.06  
Anonymous Anonymous said...

Ég veit ekki hvurs vegna ég ætti að lúta svo lágt að kommenta á þína aumu síðu þegar þú svíkur mig ítrekað um vísdómsorð úr heilaberki þínum.

1.10.06  
Blogger Híalín said...

Jæja! er þetta ekki orðið ágætt, rúm vika og ekkert blogg........vonandi ekki föst á einhverjum toppnum í fjallaklifri...

2.10.06  
Anonymous Anonymous said...

(það eru engir vöðvar í fingrunum)

4.10.06  
Anonymous Anonymous said...

lesa allt bloggid, nokkud gott

19.1.10  

Post a Comment

<< Home