Wednesday, November 15, 2006

O nei...

Hvad er ad gjorast? Profin eru byrjud, onnin er ad klarast, dvolinni er ad ljuka, og eg er ekki enn buin ad kafa eda surfa eda skoda meir en svona 7% af thessari eyju...!!! Eg kjuklingadist ut ur klettaklifrinu, beiladi a ollum ahugaverdu masterkursunum sem mer stodu til boda, nennti ekki ad vera i studi og kynnast folki... Hvur arinn, og nu er thetta bratt buid og eg til hvurs var thetta? Erasmusonnin gifurlega var ekkert nema hversdagsleiki a sudurhveli jardar.

Svona getur nu verid gaman ad hugsa neikvaett. Eg geri mikid af thvi.

Ja, annars er thetta stadreynd. Onnin lidur nu undir lok, en thad goda er ad tha faer madur almennilegan tima til ad skoda sig um i desember og hvur veit nema madur skelli ser tha a brimbretti eda kafi medal skrautlegra fiska? Thad er ad segja ef eg nenni ad rifa mig upp og vera aktif einu sinni a minni vesaelu aevi.

Liklega er best ad haetta ad tala i gatum um framtid vora her a sudurhnetti. Thad er ykkur eflaust ljost ad ver munum leggja upp i ferdalag eftir jol. Madagaskar bidur okkar med ollum sinum skondnu opum og trjafloru. Ekki hef eg tho tjad ollum ad eg hyggst ekki hanga vid haskolann her a naestu onn. Vid Gullmundur turtildufa munum fljuga a vaengjum astarinnar til mots vid fleiri lond i Afriku thar sem ver munum ganga til lids vid villimenn og mannaetur. Thad er alltent planid eins og stendur.

Um sidustu helgi gerdumst ver tho turistar og forum a strond. Barum Jimmy Cliff augum a tonleikum a laugardagskveldinu og heldum svo til mots vid strandparty a svartri strond. Eg badadi mig i trylltum oldum en Gulli la i skugga trjanna og bar sig illa. Min skodun er su ad hann minnki eilitid ahuga sinn a aromatiserudu rommi, en um helgina neytti hann thess sukkuladi- og bananablondudu.

Ver hofum keypt hundamat handa felogum okkar i hverfinu. Ver erum svog miklir dyravinir.

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Svört strönd, strandparty...öldur...mmmm...sól...ég hef ekki séð sólina í nokkurn tíma hér á frónni...eru búnir að koma einhverjir hvirfilbylir??

15.11.06  
Blogger Nadia said...

Hvaða hvaða. Verðið þið ekki í heilt ár þarna úti?

15.11.06  
Anonymous Anonymous said...

Ja, thad liggur greynilega i augum uppi ad: Api er alltaf api, hvar sem hann er, Where ever you are, there you are. Og svo framvegis og svo framvegis, leidinlegar stadreyndir sem madur vill helst leida hja ser thegar madur er nidur kominn a jafn dyrdlegan stad og thu ert nu stodd a, systir kaer. Djofull er eg annars buinn ad eiga glatadan dag. Samt, akvad eg bara ad taka deginum sem fremur glotudum dag. Thannig ad eg komst nokk vel i gegnum hann. Thott eg hafi annars ordid hundful thegar blessud kveldogledin kom i bakid a mer um kveldmatarleytid. Thad er greynilega eitthvert stress i mer. Ja. Eg sakna thin.
Sjaumst pjolllur!

gunna

15.11.06  
Anonymous Anonymous said...

hvirfilbilir... nei, ekki enn, en hvirfilbylatimabilid gekk i gard i fyrradag thannig ad eg bid spennt...!

16.11.06  
Anonymous Anonymous said...

ég sit hér og frussa og slefa af reiði yfir samskiptum mannanna. Til að kóróna allt saman er ég að hlusta á einhverja aumingja tæflingskonu sem syngur um glataða ást og gerir lítið úr sjálfri sér með upphafningu á einhverjum karlfokkingsmanni(when i'm in your arms you have complete power over me, so be gentle if you please ...). Ömurleiki! Æ need my viðurstyggð.

en indælisblók, lætur mig lánga til að vera í suðurhöfum. Bið að heilsa Gulla hinum þunna.

16.11.06  
Blogger Híalín said...

Helló! lifa lífinu lifandi ekki "dauður", jákvæður, hvað er hægt annað, sól og sæla endalaust, skemmtilegt fólk á skemmtilegri eyju,tónleikar í bak og fyrir... hvað er í gangi, hafa gaman af, turtildúfur vakna........ekki slæmt að hafa vængi og geta flogið................knús.....

16.11.06  
Anonymous Anonymous said...

Ja, thad er allt indaelt nuna, eilitid mikid ad gjora skyndilega i skolanum thannig ad eg eydi ekki tima i ad blogga... Prof a morgun, wrah!!!

20.11.06  
Anonymous Anonymous said...

takk fyrir afmaelis oskirnar..gedveikt verdur gaman hja ykkur eftir jol..ofund. En heyrdu eg er nu bara drullufegin ad hafa akvedid ad vera ar sem skiptinemi..tvi fyrstu 2 manudina var allt i svo mikilli steik en nuna ahhhh nuna langar mig ekkert heim. Humm fer samt heim um jolin, geri ekki rad fyrir tvi ad tid gerird tad...tannig i sumar ta hittumst vid med humm myndir og sogur vuhu.

21.11.06  
Anonymous Anonymous said...

Gracias por las fotos!

21.11.06  

Post a Comment

<< Home