Wednesday, January 10, 2007

Madagaskar

Vid erum komin til Madagaskar heil a hufi. Engin sjoveiki, allt likamlega heilbrigt.
Her er allt baedi aedislegt og hraedilegt eins og gengur og gerist i framandi londum. Vid erum buin ad labba um gotur hafnarborgarinnar Tamatave med ferdafelogum okkar thysku Marvin og Nilu. Allir horfa a okkur og hlaeja af thvi ad vid erum svo skrytin.
Holdum af stad sudureftir seinna i dag ef allt gengur eftir aaetlun. Veit ekki hvenaer vid komumst naest a netid.
Sem sagt, allt i standi, engar ahyggjur!

5 Comments:

Blogger Híalín said...

Gott að frétta af ykkur.
Eins og ævinlega 1.2.3. þið munið? þið skrítin? ekki skrítið það!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

11.1.07  
Blogger Nadia said...

Yndislega frænka þín Ingunn er að kenna mér frönsku, vorum einmitt að læra e-ð Madagaskar og Reunion. En ég er alltaf að dagdreyma í skólanum þannig ég man ekki hvað við vorum að læra um það. Alla vega hafðu það gott litli Ketillinn minn og skilaðu kveðju til Gula mannsins.

11.1.07  
Anonymous Anonymous said...

Góða skemmtun!

12.1.07  
Blogger Nadia said...

Æji ég er búin að vera vakandi í alla nótt að lesa gamlar bloggfærslur hjá mér, ekkert aumkunarvert það nei. En ég er farin að sakna þín soldið þar sem þú kommentaðir alltaf hjá mér biturleg komment. Oooog ég er farin að sakna Helgu líka þó svo að hún sé ekki farin. Æji ég sakna gamla tíma þegar ég var ung og vitlaus. Nennirðu að vera bitur með mér þegar þú kemur heim? Svo getum við haft biturfundi ásamt Helgu þegar hún kemur. Uhuhu ég sakna þess að vera bitur, nenni ekki að vera hress og fullorðin...

:(

13.1.07  
Anonymous Anonymous said...

Sælar. Ég mun brátt halda á brott. Þaðan mun ég blogga á helgmunda.blog.is (vonandi). Góða skemmtun á Madagaskar.

18.1.07  

Post a Comment

<< Home