Monday, February 12, 2007

Gerpi

Jaehja mannskepnur godar.

Skyndilega gjordum ver oss grein fyrir raunveruleikanum. Raunveruleikinn er sa ad eftir rett rumar 3 vikur verdum vid um thad bil ad stiga um bord i ferjuna aftur til Reunion. Thetta gerir thad ad verkum ad ver verdum ad velja og hafna um hvad vid viljum gera a thessum 3 vikum.

Erum buin ad hanga allt of lengi i Tulear og thar i kring. Holdum aftur inn i land i fyrramalid. Thar sem ad nu er regntimabil stendur litid annad til boda. Allir vegir fyrir sunnan ofaerir. AEtlum ad skella okkur til thorps sem heitir Ambositra og a ad vera mjog rolegt og fallegt. Svo aetlum vid ad takast a vid hina miklu hofudborg Antanarivo eda Tana. Thad verdur vonandi ahugavert.

Eg gaeti eflaust fraett ykkur um eitthvad gifurlega spennandi sem er ad gerast i lifum okkar.... Hmmm.... edur ei.

Vid erum annars vid hestaheilsu og lifid leikur vid okkur. Hlokkum til ad koma aftur til Reunion thar sem 4,5 litra rommflaskan sem eg gaf Gulla i jolagjof bidur eftir okkur stutfull af sitronum og ananas. Thad verdur magnifaed.

Eg sakna ykkar gerpin min.

16 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég sakn' ykkar líka.
Komið heil til baka.
Annars er ég að jafna mig eftir vægt raflost úr innstungu hjer heima. Þið eruð greynilega ekkert í meiri lífshættu þarna heldur en ég fyrst ég er nær dauða heima í stofu á Íslandi. haa....

djók.

Ég hef engar áhyggjur af ykkur.

Blæ

12.2.07  
Anonymous Anonymous said...

OG

ef ég hef lent í miðjum þríhyrning vopnaðra manna á torgi í umea - svíþjóð (hippasamfélaginu, kommabænum) þá hef ég engar fokkíngs áhyggjur af ykkur.

...eða ætti ég þá að hafa áhyggjur af ykkur?

ö...

allavega, vot evör.

Ég hef ekki áhyggjur af ykkur, veit ekki hvað ég er að skæla.

Blæ

12.2.07  
Anonymous Anonymous said...

Vona að þið sjáið meira af höfuðborginni heldur en ég þegar þeir rændu mig þar, ég hafði ekki tækifæri til að skoða mig um þar nema svona götulífið í borginni og í nágrenni var á hóteli hinumegin við hæðirnar við borgina. Þar var fallegt vatn og merkileg stitta í því man nú ekki hvað þar var merkilegt. Hafið það sem best allaf og passið ykkur á ljónunum!!!!!!!!!!!!
koss Afi

13.2.07  
Blogger Híalín said...

Búin að fara á netinu í huganum ferðaævintýrið frá Tamatave - Tulear og allt þar á milli, frábært, meiriháttar.
Þið verðið komin heim á Klakann áður en þið snúið ykkur við, gott mál það....þar gerast líka ævintýri...
Gulli má alveg senda línu........hjá sér........sakna þess........
Njótið þess að vera til og passið ykkur á "flugvélunum"......knús og meira knús......

14.2.07  
Anonymous Anonymous said...

Tetta hljomar sem mun meira aefintyri en ad gista i eydimork i flugnageri. Ae, eg verd ad blogga betur, titt blogg er alltaf betra en mitt...

14.2.07  
Anonymous Anonymous said...

Thid aettud ad taka svoldid mark a afa Kotlu og fara extra-varlega i hofudborginni. - A hverju lifir folk annars helst a Madagaskar? Eg veit ekkert um thessa storu eyju.

15.2.07  
Anonymous Anonymous said...

þau lifa á mannakjöti!!!

17.2.07  
Anonymous Anonymous said...

Hrisgrjonum og aftur hrisgrjonum. Her eru endalausir hrisgrjonaakrar.

18.2.07  
Anonymous Anonymous said...

Mannakjöt m/ hrísgrjónum og Coca-Cola! Mmmmmmmmm

18.2.07  
Anonymous Anonymous said...

Tad aetti ad vera maltid ad Kotlu skapi!

19.2.07  
Anonymous Anonymous said...

Við erum á lífi!!!! Þetta blogg leyfir mér ekki að komast inn á sig, bölvað veri það! Ég vona alltént að þið sjáið komment þetta og vitið þá að vér séum í lagi. Erum komin norður í land og erum í fýlu og finnst allt ljótt.... Svona til tilbreytingar.

20.2.07  
Anonymous Anonymous said...

En gaman! Það jafnast ekkert á við fólk í fýlu sem finnst allt ljótt.

20.2.07  
Blogger Polypía said...

eða er ljótt og mikil fýla af því... það er líka mjög ljúft.

20.2.07  
Anonymous Anonymous said...

Eruð þið að læra eitthvað eða þroskast á þessu ferðalagi, börnin góð? Vinsamlega nefnið dæmi um aukinn fróðleik/þroska, takk.

20.2.07  
Blogger Katla said...

Fróðleikur vor og þroski er öngvinn, faðir. Okkur fer aftur með hvurjum deginum og munum verða óþekkjanlegir afglapar er heim snúum.

21.2.07  
Anonymous Anonymous said...

Þér meinið: nákvæmlega eins og þér voruð, dóttir ófróð. Þér eruð uppáhaldsafglaparnir mínir - hreinir gersemisafglapar. Farið nú að snúa heim til Afglapistan. Kosningar nálgast í skrílveldinu og hreinn sirkus af fjölmiðlavænum afglöpum í framboði. Ekkert vantar nema yður til þess að Afglapistan ljómi sem aldrei fyrr! Ó, saknið þér eigi íslensku víðsýninnar??

21.2.07  

Post a Comment

<< Home