Saturday, March 03, 2007

Svona er lifid

Salama!

Dagarnir i Tana hafa snuist um ad eyda peningum i ad gera ekki neitt. Hvad getur madur svo sem annad gert i svona frii? Thetta er merkilegt. I raun vaeri haegt ad gera svo margt af viti fyrir peningana en thad virdist svo yfirthyrmandi ad madur fer bara og kaupir ser tvo isa a dag, fimm bjora, spilar billjard, bordar godan mat og ja.... Gerir ekki neitt af viti. En eg meina, madur er nu einu sinni i frii.

Thad er annars athyglisvert hvad samskiptin sem madur hefur vid innfaedda einkennast af miklu samviskubiti og "eg hefdi att ad...."-tilfinningu. "Andskotinn, hann svindladi a mer! Ae ae, eg hefdi nu att ad gefa henni meira..." "AE, eg hefdi nu att ad kaupa af henni, mig hefdi ekkert munad um thad...." Alltaf hreint er thetta svona.

I hvert skipti sem einhver Malgassari tekur okkur tali og er kammo vid okkur, fer madur osjalfratt i thvilika vorn og er afar kuldalegur i samskiptum. Thetta er einungis af thvi ad vid hofum laert af reynslunni ad folk er ekki kammo okeypis. Thad ser okkur ekki sem manneskjur heldur sem skjotfenginn groda. Thannig er thad bara, skiljanlega, eg myndi haga mer eins i theirra stodu.

Thetta er ekki indaelt, serstaklega thar sem eg hafdi stadid i theirri tru ad eg vaeri typan i ad kynnast nyrri menningu i gegn um folkid a stadnum. En alltaf laerir madur eitthvad nytt um sjalfan sig, tho eg geti ekki sagt ad eg hafi laert mikid um menningu Madagaskar a thessum tveimur manudum.

En ja, thad thydir ekki ad grata Bjorn bonda! Holdum til mots vid gomlu godu Tamatave a morgun. Baturinn aetti ad ollum likindum ad leggja ur hofn a midvikudaginn. Hitabeltisstormurinn virdist vera horfinn a braut.

Laet vita af mer adur en vid yfirgefum landid.

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gaman að heyra frá ykkur, ég er i þessu ömulega landi ´England´ þá er nú Madagaskar betri in þessi volæðis eyja ´Bretland´

Koss og bless

Afi

3.3.07  
Blogger Híalín said...

Endalaust að læra allt lífið, ef ekki út á við þá um sjálft sig og kemur manni ævinlega skemmtilega á óvart.........
knús í bæinn............

3.3.07  
Anonymous Anonymous said...

Katlan og Gulli
Gott að heyra af ykkur þótt þið séuð hálffrustreruð. Sjálf hef ég það bara nokkuð gott orðin dósent við háskólann í Umeå en tókst jafnframt að handleggsbrjóta mig á hálku. Ég er nú alltaf sami klaufinn.

Hafið það sem best
Koss frá mömmu og Andersi

3.3.07  
Anonymous Anonymous said...

njóttu lífsins Ketle únd schlappenzi ouf.
var ég búin að segja þér að í vínberinu kostar 2 lítra kókflaska 450 krónur?
þú átt sko meidjör mikinn pening í madagaskar.
ég held ég verði að spara launin mín í tvo mánuði ef ég vil kaupa mér bíómiða, popp og kók.

3.3.07  
Blogger Unknown said...

Njótið lífsins.
Verið góð við hvort annað.
Passið ykkur á bílunum.

ég

5.3.07  
Anonymous Anonymous said...

Er annars alveg öruggt að hann Gullmundur sé þarna með þér nokkuð??? Frá manninum þeim hefur hvorki heyrst hósti né stuna á þessu bloggi sem kveðandi er að? Kom hann kannski aldrei til Reunion? Fór hann kannski til Frakklands? Er hann kannski í felum í grasagarðinum í Laugardal? Ellegar seldirðu hann í þrældóm í Madagörsku kynundirdjúpin? - "Myndirnar" af honum geta alveg verið falsaðar - og verið í raun og veru af Snjómanninum óbærilega!!! Já, HVAR er Gulli???

5.3.07  
Anonymous Anonymous said...

katla lemur mig ef eg voga mer ad tja mig...

6.3.07  
Anonymous Anonymous said...

nei annars katla myndi aldrei lemja mig fyrir ad tja mig her, eg myndi einungis labba aldeilis ovart a hurd eda detta algerlega oviljandi nidur stiga, meidsl min verda ekkert tengd kotlu, alveg satt!

6.3.07  
Anonymous Anonymous said...

Þetta skýrir náttúrulega allt. Ekki orð um það meir til að koma í veg fyrir marbletti.

6.3.07  

Post a Comment

<< Home