Monday, March 26, 2007

Ledurblakan

Eg upplifdi undursamleg kynni vid ledurbloku um helgina. Vid Gulli leigdum sem fyrr segir bil og runtudum ut um allt i gaer og i fyrradag. Vid forum medal annars i hinn indaelasta dyragard, thar sem matti hafa samskipti vid risaskjaldbokur og halda a krokodilsunga. Thad ljufasta af ollu voru tho ledurblokurnar. Aldrei hefdi mer dottid i hug ad thaer gaetu verid svona undursamlega mikil gerpi. Ein theirra var agaetlega ahugasom um okkur. Einna likust litlu hundspotti med vaengi og hekk hun a afturloppunum og naerdist a eplabitum. Skondnast var thegar hun sneri ser vid og hekk a framklonum tveimur og tonnunum til thess ad pissa. GNO hun var svo saet.

I gaer forum vid svo a fatamarkad sem a ser stad tvisvar i viku. Thar ma fa hin ymsustu gaedaklaedi a godum pris. Gulli fjarfesti i skyrtum og treflum a hagstaedum kjorum, thad eina sem eg festi kaup a var kebab nokkur, afar hagstaedur fyrir likamlegt og andlegt astand mitt a theirri stundu.

Her eru enska, franska og maritiuskreolska tolud sitt a hvad. Oft franska og enska i somu setningunni thannig ad madur veit eiginlega aldrei hvada tungumal madur a ad tala. Allt er akaflega indverskt einhvernvegin med kinverskum ahrifum.... Afar indaelt.

Thad er eitthvad svo undursamlega sumarfrislegt ad vera herna. Holdum afram til Rodrigue a morgun. Thad verdur enntha rolegra. Eyjan er i 600 km fjarlaegd hedan, 18 x 8 km ad staerd, 36.000 kreolaeyjaskeggjar. Ekkert ad gera nema ad hanga.

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég væri til í að kynnast jafn sætri leðurblöku! Skemmtið ykkur vel.

26.3.07  
Anonymous Anonymous said...

Kreisíness!

26.3.07  
Blogger Híalín said...

Ja hérna hér!!! ekki fjárfest í stuttbuxum......
Njótið lífsins kæru turtildúfur meðan hægt er.......
Knus í bæinn og barið varlega...

26.3.07  
Anonymous Anonymous said...

Mig dreymdi ledurbloku um daginn sem vildi bara hanga i hari mer. Tegar eg aetladi ad reka hana burt uxu a hana hendur til ad gripa um hendur minar med svo eg gat mig hvurgi hreyft. Eg var eigi satt. Taer eru trulega saetari i eigin personu.

26.3.07  
Blogger Unknown said...

Kvitterý kvitt á rúnterý rúnt....... njótið lífsins..... brátt verðið þið komin til landsins kalda með brjálaða bílamenningu og veðri sem er útilokað að stóla á!!!!

Knús og kiss

ég

27.3.07  
Blogger Híalín said...

Litla gerpitrýnið er bara nokkuð sætt..........
Farið varlega og knús í bæinn...

28.3.07  
Blogger Polypía said...

Katla mín... hvar er apríl gabbið þitt??? Ertu kannski búin að týna flugmiðunum eða búið að gera vegabréfið þitt upptækt og tekur 2 mánuði að fá nýtt, sem þýðir að þú kemst ekki til heimalandsins...
Hvað er að ske? hvar er dramað?
mémmmm

1.4.07  
Anonymous Anonymous said...

Hæ Katla og Gulli
Gaman að frétta af kynnum ykkar af leðurblökum og öðrum skemmtilegum fyrirbærum úr Indlandshafi. En nú er maður eiginlega bara farinn að bíða eftir að hitta ykkur í eigin persónu.
Kossar frá mömmu Ólöfu

1.4.07  
Anonymous Anonymous said...

Ég er svo sammála! Drífið ykkur nú heim áður en þið breytist endanlega í letiblökur. Þið umflýið ekki örlögin, ykkur er einfaldlega ætlað að vera hraust alíslenskt víkingafólk með snæ-eld í æðum.

Með kjamsi og hrossahlátri
- Ísakur Óðmann.

1.4.07  

Post a Comment

<< Home